Hafðu samband við okkur hér
Sementsafgreiðsla:
Stakksbraut 2
230 Reykjanesbæ
Sími: 421 7950
Panta sement: pontun@aalborg-portland.is
Skrifstofa:
Bæjarlind 4
201 Kópavogi
Sími: 545 4800
Starfsemin á Íslandi sífellt umhverfisvænni
Nýtt markmið um losun koltvísýrings árið 2030
Til samanburðar er Holcim með losunarmarkmið upp á 475 kg/tonn og markmið Heidelberg er 400 kg/tonn árið 2030.
Svona ætlar Aalborg Portland að ná nýja markmiðinu:
Hvers vegna er losun koltvísýrings frá sementsframleiðslu svona mikil?
Losun koltvísýrings frá sementsframleiðslu er tvíþætt:
Sement er ekki bara sement
95% þess sements sem er framleitt hjá Aalborg Portland er flokkað sem „mjög sterkt“ en meðaltalið hjá framleiðendum innan ESB er 10%. Sementið frá Aalborg Portland er þess vegna þynnt fyrir notkun, á meðan sement frá öðrum framleiðendum er notað eins og það er. Það hjálpar því að hluta til með koltvísýringslosunina hjá steypuframleiðendum, þar sem þeir nota minna af Aalborg Portland-sementi.
Við steypuframleiðslu hefur Aalborg Portland sement verið nálægt meðaltali hvað varðar CO2 losun á m3 í samanburði við steypu með svipaðan styrk. Með nýju markmiðunum mun gráa sementið frá Aalborg Portland hafa eitt lægsta kolefnisspor í Evrópu.
Aalborg Portland hefur einnig þróað FUTURECEM®, sem er með allt að 30% lægra kolefnisspor en venjulegt sement án þess að fórna nokkru í styrk eða gæðum. Einnig er verið að þróa aðrar sementsgerðir með lægra kolefnisspor til að nota í stærri innviðaverkefnum.