Steypubókin
2 útgáfa af Steypubókinni er gefin út af Aalborg Portland í Danmörku, endurskoðuð og rituð af Aage D. Herholdt, Chr. F. P. Justesen, Palle Nepper-Christensen og Anders Nielsen. Hér bjóðum við upp á skannað afrit af henni til ókeypis notkunar. Bókin er 734 blaðsíður og því full af alls kyns fróðleið um allt er varðar steypu, frá tæknilegum upplýsingum upp í arkitektúr og hvað hægt er að nota steypu til.
Áhugaverður lestur sem og gott upplettirit.