Greinar
Greining fjallar um ráð sem gott er að notast við þegar steypt er að vetrarlagi.
Grein um varmaþróun sements í steypu og ráð til þess að geta framkvæmt hitastigslíkingu og metið þróun þrýstiþols, hættu á sprungum vegna hitastigsspennu, frostþol o.fl.
Vatn í fylliefnum fyrir steinsteypu hefur áhrif á eiginleika hennar. Í fylliefni eru vatnsfylltar pórur sem kallast mettivatn. Mettivatn er efni þessarar greinar.
Greinin fjallar um hlutverk fyrirtækis eins og Aalborg Portland á tímum Covid 19.
Til þess að geta ráðlagt viðskiptavinum okkar betur varðandi loftíblöndun í steinsteypu hefur það verið rannsakað á rannsóknarstofu Aalborg Portland hvaða áhrif ólíkir þættir hafa á magn og tegund viðbætts lofts.
Hvítt sement frá Aalborg Portland hefur marga góða einingleika sem gerir steypuna sérstaklega góða fyrir m.a. erfiða veðráttu. Um þessa eiginleika er fjallað í danskri grein sem kom út í Beton bladet í maí 2020.
Það er ekki algerlega hægt að komast hjá litamismun í nýsteyptum yfirborðsflötum. Það eru samt viss atriði sem er auðvelt að hafa í huga og nýta til að minnka áhættuna á því og fá yfirborðslitina í sama eða svipuðum tón. Aðferðum til þess eru gerð skil í þessari grein.
Mæling á mettivatni í fylliefni er mikilvægur þáttur í ákvörðun á vatnsmagni, sem í reynd stuðlar að efnahvörfum í steypunni og þar með þéttleika og styrk steypunnar.
Fjarðurstuðullinn segir til um hæfni steypu til að standast formbreytingar undir álagi. Í þessari grein er lýst mikilvægi fjaðurstuðuls í steinsteypu.
AP TempSim er hjálpatæki við skipulagningu á steypuvinnu sem tryggir gæði með því að áætla þróun hitastigs- og styrks í harðnandi steypu. Á þann hátt nærð þú betri árangri og tímasparnaði við framkvæmd á steypuverkum.
AP Maturity hjálpar til við að áætla og skjalfesta þróun styrks í steypuverki með aðstoð hitamælinga með síriti.